JBL PlayUp Portable Wireless Speaker for Nokia - Hátalarinn paraður með NFC

background image

Hátalarinn paraður með NFC
Með NFC (Near Field Communication) er auðvelt að para og tengja hátalarann við

símann þinn eða annað samhæft tæki.

Ef síminn þinn styður NFC skaltu kveikja á NFC og láta NFC-svæði hátalarans snerta

NFC-svæði símans. Síminn tengist hátalaranum sjálfkrafa. Sumir símar kunna að biðja

um staðfestingu við tengingu. Upplýsingar um NFC er að finna í notendahandbók

símans.

Áður en NFC er notað þarf að opna skjá símans og kveikja á NFC.

6

background image

Ef síminn styður ekki NFC skaltu para hátalarann handvirkt.

Til að rjúfa tenginguna skal láta NFC-svæði hátalarans snerta NFC-svæði símans aftur.