
Tónlist spiluð
Tengdu síma eða annað samhæft tæki við hátalarann og spilaðu uppáhaldstónlistina
þína.
7

Hljóðstyrkur stilltur í hátalaranum
Til að auka hljóðstyrkinn er ýtt á takkann til að hækka hljóðstyrkinn. Til að lækka
hljóðstyrkinn er ýtt á takkann til að lækka hljóðstyrkinn.
Ábending: Hægt er að stilla hljóðstyrkinn bæði á hátalaranum og í símanum, ef síminn
styður þann eiginleika.
Viðvörun:
Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Hlusta skal á tónlist með
hæfilegum hljóðstyrk.