Tengt við annað tæki án hlés
Vinir geta skipst á að spila tónlist. Hægt er að skipta yfir í annað tengt tæki án þess
að það þurfi að gera hlé á milli.
1 Á meðan þú spilar tónlist úr tengda tækinu þínu heldurðu inni í 2 sekúndur.
2 Paraðu og tengdu við annað tæki. Tónlistin heldur áfram að spilast þangað til
pöruninni er lokið.
3 Spilaðu tónlist í tækinu sem var verið að tengja við.